Ekki bara "frumstæðir" frumbyggjar í háskaleik.

Þegar farið var að halda fræga rallkeppni í Kenía hér um árið vakti það undrun hvernig heimafólk lék sér að því að standa inni á veginum og keppa um það, þegar keppnisbíll nálgaðist, hver yrði síðastur til að forða sér frá hinum aðvifandi bíl. 

Munaði oft hársbreidd að illa færi og þótti þessi áhættuleikur í meiri háttar fíflaháttur og  afar frumstætt uppátæki;  greinilegt, að aðeins vanþróaðir blökkumenn gætu tekið upp á öðru eins. 

En nú virðist sem svipað fyrirbæri hafi verið á ferð undir Reynisfjalli í kjölfar skriðufalla úr fjallinu, og allir þátttakendurnir í glæfraspilinu vel menntað hvítt fólk. 


mbl.is Ferðamenn reknir í burtu af svæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband