Eftir skrykkjóttan Eurovision feril Íslendinga í 35 ár er vert að hylla Daða.

Íslendingar voru næstum búnir að fagna sigri fyrirfram í fyrstu Eurovision keppninni, sem þeir tóku þátt í 1986, og þrátt fyrir nokkra góða spretti síðan, hefur ákveðin grýla varðandi það að ómögulegt sé fyrir okkur að komast þar á toppinn, farið að láta kræla á sér. 

Á þeim tíma sem COVID-19 hrellir okkur á alla lund er því beinlínis þörf á því að hylla Daða og Gagnamagnið fyrir sitt stórkostlega framlag til að efla bjartsýni og sjálfstraust Íslendinga. 


mbl.is Daði á toppnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband