Enn einstæðara en fyrr, átakið getur borgað sig.

Í ferðaþjónustunni gilda lögmál samkeppninnar jafnvel enn frekar en á flestum öðrum sviðum. 

Ef "söluvaran" er land með einstæðari og stórbrotnari náttúru en flest önnur lönd, fæst að vísu forskot í keppninni um viðskiptavini, en það verður líka að vera hægt að tryggja öryggi hans. 

Það sem hefur áunnist í þeim málum hefur að vísu koostað okkur fórnir, en ef við getum haldið þeirri sérstöðu sem CNN og fleiri áhrifamiklir fjölmiðlar eru að greina frá, er ekki ónýtt að geta bætt því einstæða atriði ofan á hin.  


mbl.is Áhuginn á landinu ekki dvínað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband