Hve algeng og mikil er "dánaraðstoð" orðin nú þegar?

Stóraukin tækni í læknavísindum og lyfjagjöf hefur valdið því, að í raun hefur verið í gangi lengi dánaraðstoð hér á landi, fólgin í því að takmarka þann tíma, sem lífi sárþjáðra dauðvona sjúklinga er viðhaldið með ítrustu meðölum. 

Í skýrslu um dánaraðstoð, sem nú er í vinnslu, þarf að kanna hve algeng einhvert stig dánaraðstoðar er veitt í raun, og hve langt er þá gengið og í hve mörgum tilfellum. 

Hvar liggja mörkin í raun?


mbl.is Birta skýrslu um dánaraðstoð í haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband