Erum við örugg gegn bakslagi?

Fréttir um bakslag í baráttunni gegn kórónaveirunni víða um lönd hljóta að verða teknar alvarlega til skoðunar hjá okkur og það kannað til hlítar, hvort tilslakandir á vörnum hjá okkur eru sambærilegar við þær sem hafa valdið vandræðum erlendis. 

Er eitthvað sérstakt, sem gerir ástand og aðstæður í ríkjum, sem greint er frá í fréttum á mbl.is sambærilegt við það, sem er í gildi hér?


mbl.is Bakslag eftir afléttingar víða um heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband