Sérkennilegur bílafróđleikur Jónasar Elíassonar.

Í Fréttablađinu og Morgunblađinu er ađ jafnađi birtur fróđleikur um bíla, sem oft er athyglisverđur, eins og tengd frátt á mbl.is ber međ sér. Jónas Elíasson bílar

En fróđleikurinn getur einn birst á fleiri stöđum og er lítil en afar athyglisverđ klausa í grein Jónasar Elíassonar prófessors í fyrradag gott dćmi um ţađ. 

Jónas hefur ritađ áhugaverđar og skemmtilegar greinar um umferđarmálin undanfarnar vikur, en svo kemur allt í einu ţetta, sem hann ritar um bílismann:

"...einkabílar í dag vega ekki nema ţriđja part og eyđa ekki nema fjórđa parti af ţví sem var fyrir 50 árum, ef fólk kaupir sparneytinn bíl."  

Ef ţetta vćri rétt hjá Jónasi, gćti ţađ orđiđ forsíđufrétt, slík firn eru fullyrt í ţessum orđum hans. 

Í ţeim felst ađ međal einkabíllinn 1970 hafi veriđ ţrisvar sinnum ţyngri en einkabíllinn 2020.  Nú er auđvelt ađ fletta ţessu upp í bílfrćđiritum og sjá, ađ međal bíllinn 2020 er á bilinu 1200-1500 kíló, og er ţessi flokkur bíla af međalstćrđ oft kallađur Golf-flokkurinn eftir Volkswagen Golf, sem hefur veriđ framleiddur síđan 1973.  

Í ţessum stćrđarflokki eru mest seldu bílar Evrópu og Hyundai Kona, sem tengda fréttin fjallar um, er á ţessu róli. Auto Katalog. Golf 2019

Ekki er hćgt ađ fá léttari Golf en 1200 kíló, eins og sést á mynd úr Auto Katalog 2019, og ekki léttari Toyota Yaris en 1000. 

Samkvćmt fróđleik Jónasar voru sambćrilegir bílar 3000- 3600 kíló i kringum 1970. 

En fyrsti Golfinn var hins vegar 750 kíló og bílar almennings langflestir léttari um 1970 en 1000 kíló, og yfir línuna er ţungaaukningin á bílaflotanum um 40 prósent síđustu 50 ár. 

Ef sambćrilegir bílar nú á tímum vćru ţrefalt léttari en ţeir voru 1970, vćru ţeir á bilinu 250-350 kíló, álíka ţungir og međal vélhjól!

Ţađ er rétt hjá Jónasi ađ hluta til ţetta međ sparneytnina, ţví ađ á móti ţungaaukningunni hefur tekist ađ auka hana, miđađ viđ ţyngd bílanna. 

En hiđ hlálega er, ađ umrćđuefniđ í grein Jónasar er vandinn vegna vaxandi plássleysis fyrir fjölgandi bíla í umferđinni, og ţar skipta ţyngd og orkueyđsla bílanna engu máli, heldur fyrirferđ ţeirra; ţađ pláss sem ţeir taka á götunum. 

Og ţar hefur ţróunin síđustu 50 ár veriđ sú ađ bílarnir eru ađ međaltali mun breiđari en ţeir voru og einnig lengri. 

Golf 2020 er hálfum metra lengri en Golf 1973, og 20 sem breiđari. 

Ef bílarnir sem nú streyma eftir Miklubraut yfir Elliđaárnar, vćru hálfum metra styttri hver, myndu samtals 50 kíómetrar af malbiki, sem nú eru ţakin bíla, verđa auđir.  

 


mbl.is Rúmlega 100.000 rafdrifnir Hyundai Kona á götum heimsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Minn ágćti bekkjarbróđir er í tómu rugli. Veit ekki hvađ hefur komiđ fyrir drenginn. Vona ađ ađ hann nái sér fljótt.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 25.7.2020 kl. 19:16

2 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Bull er í ţér Ómar, Miklabrautin er ađeins 5,7 km, Hálfann solahringinn eru flestir bílanna viđ heimili eđa á bílastćđum fjölbílishusa. Vandamál höfuđborgarsvćđisins er vöntun á 20 mislćgum, ljóslausum gatnamótum sem kosta um 30 milljarđa,   skiftir sáralitlu máli međ 50 cm styttri bíl. Bil milli bíla er haft svipađ hvort sem yaris eđa landcruser er fyrir framann. Ţađ skiptir meira mali hvort ţér er haldiđ klukkutíma lengur a götunni milli miđbćjar Hafnafjarđar og miđbćjar Rvk, vegna rauđra götuljósa

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 25.7.2020 kl. 20:51

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ streyma 100 ţúsund bílar um Miklubrautina á dag. Hver einasti ţessara bíla er staddur á henni í eitt skipti og međallengd ţeirra sjálfra er 4,5 metrar, og ţessir 4,5 metrar ţekja malbikiđ undir ţeim. 

Ef međallengdin vćri 4 metrar, sem er Yaris lengd, eru ţađ 50 ţúsund metrar, eđa 50 kílómetrar alls sem myndu sparast. 

Ómar Ragnarsson, 25.7.2020 kl. 21:11

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Já...

""...einkabílar í dag vega ekki nema ţriđja part og eyđa ekki nema fjórđa parti af ţví sem var fyrir 50 árum, ef fólk kaupir sparneytinn bíl."  "

Ekki veit ég hvar hann Prófessor Jónas fćr ţessar "upplýsingar," nema hann haldi ađ 3 hásinga trukkar hafi veriđ venjulegir  einkabílar fyrir 50 árum.  Ţá myndi ţetta stemma. 

"Ef bílarnir sem nú streyma eftir Miklubraut yfir Elliđaárnar, vćru hálfum metra styttri hver, myndu samtals 50 kíómetrar af malbiki, sem nú eru ţakin bíla, verđa auđir.  "

Ef hlutirnir vćru öđruvísi, ţá vćru ţeir ekki eins og ţeir eru, semsagt?

Í hverju er ţessi Jónas prófessor, međ leyfi ađ spyrja?

Ásgrímur Hartmannsson, 25.7.2020 kl. 21:40

5 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Nei Ómar ţađ sparast ađeins 50km af skugga, malbiliđ er ţađ sama 5,7 km, sama hversu langir og margir bílar skrölta um 

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 25.7.2020 kl. 22:26

6 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţar sem er skuggi undir bíl, er bíll yfir. Sérkennilegt er ađ heyra öđru haldiđ fram. 

Ómar Ragnarsson, 25.7.2020 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband