Íslensku flugævintýrin enn gerast.

"Ævintýrin enn gerast" söng Björgvin í den og á þeim tíma var það Loftleiðaævintýrið svonefnda, sem var gott dæmi um það að þegar hugvit, dugnaður og þekking eru beisluð til þess að skapa atvinnu, tekjur og umsvif. 

Í framhaldi af Loftleiðaævintýrinu kom Cargoluxævintýrið og þar á eftir Air Atlanta ævintýrið. 

Nú hefur stærsti heimsfaraldur í heila öld ráðist að rótum flugsins á óvæntan hátt, en þrátt fyrir óhjákvæmleg skakkaböll í farþegaflugi, hafa menn verið það lagnir við að finna ný verkefni í fragtflugi, að kalla má ævintýri út af fyrir sig. 

Í því birtist baráttuvilji, sem er lofsverður á þessum síðustu tímum. 


mbl.is Skemmtilegt fyrir fólk að sjá vélina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband