Og menn héldu að þetta gæti aldrei komið aftur.

Svo hrikalegar voru afleiðingar villimennsku nasismans að eftir stríðið var fólk sannfært um að þetta gæti aldrei gerst aftur.  

Og andskotakornið ekki hér á landi að þessi helstefna gæti bært á sér með svipuðum táknum og aðferðum.  

En nú eru að láta til sín taka nýnasistar bæði í Evrópu og Ameríku sem afneita því að Helförin hafi átt sér stað og endurvekja sams konar slagorð og stefnu og Hitler og hans menn fylgdu fyrir átta áratugum.  


mbl.is Taka niður nýnasistaáróður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mun koma aftur og aftur þar til okkur tekst að kveða þjóðrembuna, patriotismann í kútinn.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 19.10.2020 kl. 12:02

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Það er mikill munur á þjóðrembu og kynþáttahyggu annars vegar, og hins vegar heilbrigðri þjóðarvitund, ættjarðarást og þjóðarmetnaði.

Ómar Ragnarsson, 19.10.2020 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband