"Gamli Landrover Defender" endurvakinn?

Nefna má nokkra fjórhóladrifsbíla á árunum 1940 til 1992 sem voru eins konar tímamótabílar í ţróun jeppanna: Willys_CJ-2A_1946_(14168649288)  

1940: Willys´s jeppinn, eitt af fimm mikilvćgustu vopnum Bandamanna í Seinni heimsstyrjöldinni.

Olli tímamótum í samgöngum á Íslandi. 

Mikil fjöldaframleiđsla, fjórhjóladrif, hátt og lágt drif, heilir driföxlar (hásingar) blađfjađrir festir neđan undir hásingarnar, grind, vél fyrir aftan framöxul og driflínan ţvi frekar lág, 25 sentimetrar undir millikassann, Ađeins tvö sćti frammi í. 

41747964_10217705831825324_8472619527404781568_o

1948: Land Rover. Breiđari jeppi međ sćti fyrir ţrjá frammi í. 

1953: GAZ 69: Enn breiđari jeppi međ ótrúlega mjúkar fjađrir ofan á hásingunum, vélina ofan á framhásingunni svo ađ farţegarýmiđ allt gat veriđ 25 sm framar og fernra dyra gerđin ţví međ góđ aftursćti og gott rými afturí.  Vél-drifilína 10 sm hćrri og 10 sm hćrra undir millikassa. Drifkúlurnar einkar mjóar (Úr Ford A) og klufu ţví snjóinn. Rússajeppinn í okt 16

1966: Ford Bronco: Svipađ og GAZ 69 en međ gorma á framhjólunum og nýtísku 6 strokka og V-8 vélum á hagstćđu verđi. 

1970: Range Rover: Nánast alfullkominn lúxusjeppi međ gormafjöđrun á öllum hjólum og driflínuna ţráđbeina vél-gírkassi-drifkúlur ađ framan og aftan. lada_niva_og_fri_thjofur

1977:  Lada Niva, heilsođin bygging, sjálfstćđ fjöđrun ađ framan, gomar á öllum hjólum og sídrif. 
image.MQ6.8.20180917114041

1979: Mercedes Benz G, Lúxusjeppi međ gorma á öllum hjólum og algerlega fullkominn torfćru undirvagn, alveg beina driflínu í gegnum drifkúlurnar og enginn blettur á undirvagninum skagandi niđur fyrir hásingalínuna: ( Á Range Rover og Landrover skagađi millibilsstöngin niđur fyrir)

1980: Suzuki Fox: Nokkurs konar smájeppa vasaútgáfa af Mercedes Benz G tćknilega og hönnunarlega. 

1977: Lada Niva, fyrsti jeppinn međ heilsođna byggingu, gorma á öllum hjólum, sjálfstćđa fjöđrun ađ framan og sídrif. 

1992. Toyota RAV 4: Fyrsti jepplingurinn (án hás og lágs drifs) međ heilsođna yfirbyggingu sjálfstćđa fjöđrun og gormafjöđrun á öllum hjólum. 

2020. Tćknileg fullkomnun Land Rover Discovery notuđ í nýjum Defender.

Ţó ansi dýr og ţungur, og sjálfstćđa fjöđrunin er ekki eins löng og á Jeep Wrangler, sem einnig er heldur léttari og er ásamt Suzuki Jimny eini jeppinn á markađnum međ sérstakri grind og  gormafjöđrun á heilum hásingum ađ aftan og framan  ţví ađ Benz G er búinn ađ fá sjálfstćđa fjöđrun ađ framan. 

Og einhvers stađar á netinu mátti sjá ađ framtakssamir menn ćtluđu sér ađ hanna nýjan jeppa í stíl gamla Defenders međ heilar hásingar og gormafjöđrun. 

 


mbl.is Defender hástökkvari BL í janúar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Frábćr ţekkingarfćrsla af fróđskapsmanni. Frábćrt yfirlit hjá ţér Ómar

Halldór Jónsson, 3.2.2021 kl. 23:59

2 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Suzuki LJ 10 fyrst framleiddur apríl 1970 var 590 kg, undir 3 m a lengd, flokkađist sem kei car. Hönnun ţess bíls kom frá Hope Motor Company sem höfđu framleitt 45 bila af HopeStar ON360 fyrir gjaldţrot, samstarfsađilinn Mitsubishi vildi ekki taka HMC.Suzuki yfir tók Hope M C.  Nokkrir slikir jeppar komu til lansins sem Suzuki Sj 80.

Ţađ eru enn fluttir inn russneskir jeppar á hásingum UAZ 2206

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 4.2.2021 kl. 10:16

3 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

https://www.google.com/url?sa=t&source=web&rct=j&url=https://www.telegraph.co.uk/cars/features/ineos-grenadier-need-know-4x4-taking-classic-land-rover-defender/&ved=2ahUKEwjghr73gtDuAhXO1qQKHWvjA4QQFjAregQIKRAB&usg=AOvVaw3UhFR4wU_abkreLtVOd4al&cshid=1612434663593

Ţessum er ćtlađ ađ taka viđ af Landrover Defender,

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 4.2.2021 kl. 10:35

4 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Allir ţessir bílar geta rakiđ sögu sína aftur til Batman jeppans. Ţó urđu nokkur straumhvörf ţegar Ranga Rover kom á markađ og má segja ađ Lada Sport sé einhverskonar míní útgáfa af honum. Ravinn á í raun ekki heima í ţessari upptalningu, enda varla hćgt ađ flokka ţann bíl sem jeppa, mun heldur jeppling eins og tröllríđur bílaheiminum í dag.

Gunnar Heiđarsson, 4.2.2021 kl. 11:04

5 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég tek ţađ sérstaklega fram ađ RAVinn hafi ekki veriđ hátt og lágt drif, en fyrsta gerđin af honum var međ sćmilega veghćđ, sem tapađist í seinni gerđum hans. Ég ţekkti nokkra eigendur, sem gátu međ lítilli breytingu gert hann ađ furđu duglegum torleiđisbíl, ţví ađ skögunin ađ framan og aftan var lítil.  Hann var sérstaklefa hannađur sem jepplingur en ekki hćkkađur lítillega eftir á og sett í hann hátt og lágt drif, eins og gert var viđ Subaru Leone. 

Ómar Ragnarsson, 4.2.2021 kl. 23:37

6 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Í myndinni "Akstur í óbyggđum" fer Subaru 1972 árgerđ á kostum upp brakka lausamalarbrekku í 2. gír á lága drifinu og gefur Jimny jeppa langt nef. 

Ómar Ragnarsson, 4.2.2021 kl. 23:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband