Birtutíminn klukkustund lengri en nćturtíminn. "Vor í lofti."

Ţótt jafndćgri á vori séu í kringum 20. mars er skilgreindur birtutími, sem sólin er minna en 6 gráđur ofan sjóndeildarhrings, orđinn lengri en nćturtíminn um 3. mars, og er núna frá ca klukkan sjö á ađ mđ morgni til klukkan átta ađ kvöldi. 

Ţađ var sólbađsveđur í skjóli í Reykjavík í gćr og viđ sólarupprás núna áđan sindrađi sólin á gluggunum í Austurbrúnarblokkunum í vestri. Og gott ađ frétta af endurbótum á ađgengi á Ţingvöllum fyrir ţá, sem vilja njóta nýrrar gönguleiđar ţar, sem veriđ er ađ vinna viđ.  

                                                                 VOR Í LOFTI.

                                                                (Međ sínu lagi,á Spotify)  

ŢDSC09442ađ er vor í lofti og lífiđ er svo ljúft á ţessum degi. 

Eftir vetrardrunga og dimmu hér

ríkir dýrđ á láđi og legi. 

Eins og hendi veifađ nú hvarf á braut 

allt hugarvíl og ţreyta. 

Ţađ er vor í lofti, öll linast ţraut

og líkn vill sólin oss veita. 

 

Ó, hve sćlt um bćinn ađ leggja leiđ; 

sjá leik hjá glöđum börnum 

og ađ hlusta´á fuglanna söngvaseiđ 

er ţeir synda´á lćkjum og tjörnum; 

horfa´á pörin una viđ eyjasund 

og ástarorđin hjala. 

Ţađ er vor í lofti og vonarstund, 

sem vekur sálina´af dvala.  

 

Birtu´á tindana bláminn slćr

yfir bröttum, fannhvítum hlíđum. 

Ţegar glampar sólin og glóir snćr

ţá er gott ađ vera á skíđum. 

 

Ţó á almanaki sé okkur tjáđ,

ađ ennţá ríki vetur, 

sólin hefur ţegar á hjarniđ skráđ, 

ađ senn hafi sumariđ betur. 

 

Ţegar hátt hún líđur um ljómans hvel

hún lofar birtu og hlýju. 

:,: Ţađ er vor í lofti, oss líđur vel 

og lífiđ brosir ađ nýju.:,: 

 


mbl.is Ný gönguleiđ í hjarta ţinghelginnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband