Hve mikið verður flækjustigið í millilandafluginu?

Þegar litið er snöggt á þá lista sem nú hafa verið gefnir út yfir þau lönd sem raðað er í mismunandi hópa varðandi hve mikil smithætta sé í þeim, sést að eins og talsvert er um það að samliggjandi lönd séu í misjöfnum flokkum. 

Ef slíkt ástand tekur hröðum og miklum breytingum sýnist því líklegt að núverandi flækjustig, sem ferðafólk verður að fást við til þess að láta ferðalög sin ganga upp, geti orðið ansi illviðráðanlegt, einkum þegar eðli málsins vegna verður að panta flug með talsverðum fyrirvara. 

Það verður því fróðlegt að fylgjast með framhaldi þessa máls. 


mbl.is Hááhættusvæðum fjölgar vegna nýrra viðmiða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband