Það á bara að telja tengiltvinnbíla til rafknúinna bíla, ekki ótengjanlega tvinnbíla.

Þegar litið er í erlend blöð á tölur um rafvæðingu bíla, eru aðeins þeir tvinnbílar taldir með sem hægt er að hlaða.  

Tvinnbílar sem ekki er hægt að hlaða gera ekkert meira fyrir orkuskiptin og eldsneytiskaup en ef dísilvél er í bílnum í staðinnn fyrir bensínvél. 

Samt sjást æ ofan í æ gefnar upp tölur hér á landi með þessum tvinnbílum, sem aldrei er keypt innlent rafmagn á, einfaldlega vegna þess að ekki er hægt að setja þessa orku á bílinn. 


mbl.is Hvernig í ósköpunum fer maður hringinn á rafbíl?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband