Mikilvægur farmur um borð.

Þótt nú séu liðin meira en sextíu ár síðan lunginn af snilldarliði Manchester United fórst í flugtaki í Munchen, vaknar spurningin um það hvort Þjóðverjar muni þann atburð enn þegar þeir láta flugvél með þýska landsliðið taka óvænta beygju á leiðinni til Þýskalands og lenda í öryggisskyni í Skotlandi.

Þótt aðeins sé miðað við beint markaðsvirði leikmannanna um borð er það ekkert smáræðis mikilvægur farmur, sem er um borð. 


mbl.is Flugvél Þjóðverja tók óvænta beygju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þar hefði getað orðið stærra slys, flugvélin brotlenti nærri miðborginni í München.

Hörður Þormar (IP-tala skráð) 9.9.2021 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband