Sérkennilegt að telja andóf gegn tekjuskerðingargildru aldraðra þjófnað frá ríkum.H

Að undanförnu hefur verið umræða um það í kosningabaráttunni, hvernig eitthvert útsmognasta skattakerfi heims beinist að því að halda öldruðum í fátæktargildru á Íslandi.´

Framboðin hafa því sett umbætur í þessum efnum í stefnu sína, líka flokkur fjármálaráðherra sem lofar breytingu á þessu í áberandi sjónvarpsauglýsingum; að lagfæra þetta. 

Þá bregður svo við að á víðlesinni bloggsíðu er þvi haldið fram, að slík lagfæring jafngildi því að aldraðir og öryrkjar vilji stela frá hinum ríku; þetta sé "vasaþjófnaður vinstri manna," og er hnykkt á þessari skoðun með því að fullyrða að gamla fólkið sé aumingjar, sem vilji vera aumingjar sem ekki nenni að vinna, og að flokkar, sem vilji auka eitthvað skattheimtu á allra ríkustu skattgreiðendurnar, vilji framleiða sem flesta aumingja!

 


mbl.is Stöðva þarf auðsöfnun fárra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband