Stríðið endalausa, allur varinn góður.

Stríðið við sýkla og veirur er og verður stríðið endalausa og um hvern og einn gildir að allur er varinn góður. 

Vegna stökkbreytinga þurfa vísindin jafnt sem allur almenningur að verjast af alefli, og svo er að heyra að góð von sé til þess að efla sóttvarnir og bóluefni nægilega til að halda velli. 

En, allur er varinn góður og sem flestir þurfa að vinna saman í baráttunni. 


mbl.is Þróun bóluefnis gegn nýju afbrigði yrði hröð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það er nú þannig að eftir því sem manneskjan finnur upp öflugri lyf verða bakteríurnar og veirurnar öflugri,því náttúran reynir ætíð að finna svar við ágengni hvers konar,hvort sem eru veirur eða mannfólk,allt reynir að halda lífi sem lengst.

Sigurgeir Árnason (IP-tala skráð) 27.11.2021 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband