Spurning, hvort stefnir í mistök í vali kosningadags.

Ömurlega lítil kjörsókn í byggðakosningunum virðast ætla að verða helstu tíðindi þessa dags, sem marka má síðustu fréttir af henni. 

Löngu var fyrirséð að Eurovisinúrslitin yrðu með sínum kosningum á sama kvöldi, og yrði nöturlegt ef árekstur þessara tveggja viðburða ylli því að jafn mikilvæg athöfn og framkvæmd lýðræðisins skaðaðist af þessum sökum. 


mbl.is Lokuðu í hálftíma og fólk fór án þess að kjósa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband