Skárra að bíða og hafa þetta öruggara og tölurnar gefi betri vísbendingu.

Seinkun á birtingu fyrstu talna úr Reykjavík um eina og hálfa klukkustund veldur að vísu talsverðum vandræðum í allri dagskrá kosningasjónvarpsins, en ef þessi seinkun hefði legið fyrir fyrr, hefði verið að breyta mynstri sjónvarpsins og þar með fulltrúa flokkanna og annarra.  

En tvennt er kannski gott að hafa í huga.

Annars vegar að í ljósi reynslunnar í síðustu Alþingiskosningum er það lykilatriði að ekki sé hætta á eins herfilegum mistökum og þá ollu vandræðum vikum saman á eftir. 

Hins vegar myndi flýting fyrstu talna þýða, að búið yrði að telja mun færri atkvæði en gert er nú í nótt, og þá myndu tölurnar verða óáreiðanlegri en ella. 


mbl.is Talsverðar tafir á fyrstu tölum úr Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig stendur á því að reykjavík getur ekki birt fyrstu tölur fyrr en 1:30 en kópavogur getur það 10:30?

Svarið er auðvitað dugleysi og sinnuleysi stjórnvalda í rvk.

Bjarni (IP-tala skráð) 15.5.2022 kl. 11:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband