"Svalt að vera stúdentar", glæsileg 8-900 manna útskriftarhátíð MR í gærkvöldi.

Það hefur verið árlegt fyrirbæri að Nemendasamband MR haldi sérstaka útskriftarhátíð eftir lok hvers skólaárs í MR. En vegna kórónaveriunnar féllu hátíðirnar noður 2020 og 2021. 

Hátíð í Valsheimilinu í gærkvöldi varð því só stærsta hingað til því að árgangarnir tveir, MR 1960 og 1961 fengu nú uppbót í troðfullu Valsheimilinu, þar sem 8-900 manns fögnuðu skólaslitum á fjölbreyttan hátt. 

Á hófinu fluttu tíu félagar í sönghópfnum "MR60, sem starfað hefur síðan 1994, lagið "Svalt að vera stúdentar" og var allt söngfólkið á níræðisaldri.

Til stendur að setja lagið á facebook núna á eftir.  

 


mbl.is Dúxaði í MR og síðan til Taílands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband