Er það kannski ferða-sendibíll?

Eftir ferð frá Reykjavík í ferð, sem var búin að dragast allt of lengi, til þess að opna Sauðárflugvöll á Brúaröræfum, situr ýmislegt eftir af þvi, sem sást á leiðinni. 

Meðal þess voru allir hinir mörgu "ferða-sendibílar án afturglugga á hliðunum, sem sáust hvarvetna. 

Þegar gisting fyrir einn mann yfir nótt kostar orðið um 50 þúsund kall, er ekki mikill vandi að sjá, þarna eru komnir bílar "fyrir fólk, sem kann að njóta lífsins" eins og segir í viðtengdri frétt á mbl.is, en hefur aðeins efni á því líkt og á þennan veg. 


mbl.is Bíll fyrir fólk sem kann að njóta lífsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

"ÞETTA er ekki rúta; þetta er langferðabíll"

Verður þá langferðasendibíll

Grímur Kjartansson, 4.7.2022 kl. 21:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband