Miklu meira vinnst með friði en stríði milli Kína og BNA.

Þegar grannt er skoðað, er það miklu fleira, sem vinnst með því að viðhalda friði milli Kína og Bandaríkjanna, heldur en með stríði. 

Hér uppi á litla Íslandi sést víða hve víða Kínverjar, þar með taldir Tævanir, koma við sögu í framleiðslu ótal iðnaðarvara. 

Varla líður sá mánuður sem nýtt kínverskt bílmerki kemur inn á markað hér, svo sem Hongki, Polestar og BYD, og fyrir hafa verið margir bílar og samtökutæki, svo sem Suzuki, sem eru ýmist framleiddir eystra eða á Indlandi.  

Rakið hefur verið áður hér á síðunni, að mun fleiri atriði tapist en vinnist fyrir Kínverja, ef þeir reyna að taka Tævan. 

Tævanir framleiða til dæmis lungann af tölvuflögum sem Bandaríkamenn nota. 


mbl.is „Heimurinn stendur á krossgötum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband