Þetta líst mér vel á.

Við eigum ekkert að vera feimin við að læra af reynslu annarra þjóða við það að taka á móti hetjum sem koma frá útlöndum eftir frækin afrek. Þetta hafa New York búar gert með stæl t. d. þegar Charles Lindberg kom heim eftir flug sitt yfir Atlantshaf.

Vestur-Íslendingar í smábænum Gimli eru með skrúðgöngu á Íslendingadaginn sem slær öllu við hér á landi. Gleðigangan Gay Pride er að vísu á góðri leið með að verða að slíkri göngu hér heima en ég lýsi enn og aftur eftir almennilegri skrúðgöngu 17. júní.


mbl.is Ekið á vagni niður Laugaveg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

The Nicelanders are coming to town,
and in the center there is a clown,
he is our Lord,
with no sword,
but he has a very bloody big crown.

Þorsteinn Briem, 26.8.2008 kl. 07:17

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Nokkrar milljónir á dag í dráttarvexti hjá OR. Við eigum sk**nóg af seðlum. Ferð ráðskonunnar hefur kostað tveggja tíma dráttarvexti.

Villi Asgeirsson, 26.8.2008 kl. 07:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband