Mikilvægt skref hjá Boga.

Sú ákvörðun Boga Nilssonar að losa sig frá vandaræðunum, sem hann var kominn í, var mikilvægt skref í þá átt að þoka málum áleiðis til betri vegar, og mættu fleiri taka sér hann til fyrirmyndar. Það er skiljanlegt að honum, sem reynds manns á sínu sviði og í einstakri aðstöðu, fyndist þetta áskorun sem honum bæri að taka.

En Bogi horfir greinilega með ákvörðun sinni á málið frá víðari sjónarhóli og á þakkir skildar fyrir það. Því miður er hitt of algengt.  


mbl.is Bogi Nilsson hættir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

sammála

Óskar Þorkelsson, 4.11.2008 kl. 23:19

2 identicon

Ætli Davíð viti af þessu? Bendi á snjallar athugasemdir sem Hlynur Þór skrifar á blogg sitt á Eyjunni af þessu tilefni.

Gestur H (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband