Kaldastríđs međferđ á vinum.

Ţađ ţótti eđlilegt á tímum Kalda stríđsins ađ Rússar njósnuđu um Bandaríkjamenn og öfugt. Og hluti af stríđinu ađ njósnurum vćri vísađ úr landi sitt á hvađ.

Hins vegar getur ţađ varla veriđ eđlilegt hvernig bandaríska leyniţjónustan hagar sér gagnvart helstu vina- og bandalagsţjóđum sínum, ađ ekki sé talađ um njósnir um leiđtoga ţeirra.

Hegđun af ţessu tagi er sjúkleg og komin út fyrir allt velsćmi.  

Viđbrögđ Bandaríkjaforseta hafa veriđ linkuleg og valdiđ vonbrigđum.

Hann á geta haft stjórn á undirmönnum sínum og ţjónum og sagt um ţađ hiđ sama og var kjörorđ hans í forsetakosningunum 2008: "Yes, we can", "Já, viđ getum ţađ!" 


mbl.is Bandarískur njósnari rekinn frá Ţýskalandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Núverandi Bandaríkjaforseti er sennilega sá lélegasti sem sú frábćra ţjóđ hefur valiđ sér.

Ţeir sem fylgjast međ málum vestra hafa séđ hvern skandalinn á fćtur öđrum skjóta upp kollinum. Góđar líkur eru á ađ forsetinn hafi sigađ skattayfirvöldum á pólitíska andstćđinga sína. Ţađ er ekki í fyrsta skipti sem slíkt er gert ţar vestra :-(

Helgi (IP-tala skráđ) 11.7.2014 kl. 07:02

2 identicon

Hćgt ađ taka undir ţetta en samt: "Full­trúi banda­rísku leyniţjón­ust­unn­ar í banda­ríska sendi­ráđinu í Berlín hef­ur veriđ beđinn um ađ yf­ir­gefa landiđ..."             Hvađ halda Ţjóđverjar ađ fulltrúi bandarísku leyniţjónustunnar hafi veriđ ađ gera ef ekki ađ njósna?   Er ekki nóg ađ lesa starfsheitiđ í tja. ţýsku símaskránni?                                                                                                       

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 11.7.2014 kl. 08:43

3 identicon

Ţađ njósna allir um alla eftir ţví sem ţeir hafa getu til. Ţađ eru örugglega fleiri en Rússar og Kínverjar sem njósna um Bandaríkin svo dćmi sé tekiđ.

ls.

ls (IP-tala skráđ) 11.7.2014 kl. 08:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband