Ólíku saman að jafna.

Álverin, sem þrýst var á að reisa í Helguvík og á Bakka árum saman urðu að lágmarki að framleiða 340-360 þúsund tonn á ári til þess að þau væru hagkvæm að mati eigenda þeirra.

Það þýddi að þessi tvö álver þyrftu samtals um 1400 megavött af rafafli, en til samanburðar hljóðar orkusölusamningurinn við PCC upp á 53 megavött.

Þarna er því svo sannarlega ólíku saman að jafna. 

 

Hins vegar er það svo að kísilverið á Bakka hlaut fyrir tilstuðlan Steingríms J. Sigfússonar meiri hlutfallslagar ívilnanir en nokkurt álver fékk hjá ríkisstjórnum Sjalla og Framsóknar, enda treystu ekki allir þingmenn Samfylkingar og Vg sér til þess að greiða atkvæði með þeim rétt fyrir þinglok 2013.  


mbl.is Steingrímur: „Ekki boðlegt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

knold-og-tott2_1261832.jpg

Þorsteinn Briem, 14.6.2015 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband