Ekki sama hvar útsýnið er.

Víðbótarverð á íbúðum í turnunum við Sæbraut vegna útsýnis nemur líklega meira en milljarði króna samtals. 

Og vitinn á Dyrhólaey er með sjöfalt verðmætara útsýni. 

Hins vegar var það úrskurðað að útsýnið og náttúruverðmætin sem drekkt væri með Hálslóni, væru ekki krónu virði. 

Og þó var hægt að vitna í fjölda hliðstæðrar mála erlendis, þar sem notað var svonefnt skilyrt verðmætamat. 

Eftir Kárahnjúkavirkjun virðist svo sem hún verði fordæmi fyrir aðrar virkjanir og mannvirki sem rísa á hálendi Íslands. 


mbl.is Sjöfalt verð miðað við miðbæinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 identicon

Er eiginlega alltaf sammála þér.

Við núlifandi íslendingar verðum að fara varlega með landið okkar og hugsa um komandi kynslóðir............

Björn Jóhann Guðjohnsen (IP-tala skráð) 21.8.2015 kl. 00:45

3 identicon

PS. Til hamingju með hjóltúrinn. Hefur örugglega verið yndislegur á köflum ef ekki með öllu.

Björn Jóhann Guðjohnsen (IP-tala skráð) 21.8.2015 kl. 00:50

4 identicon

Enn eitt PS.

Þú ert ótrúlegur Ómar.

Björn Jóhann Guðjohnsen (IP-tala skráð) 21.8.2015 kl. 00:52

5 identicon

Nú er ég farinn að bulla, en finnst þó þegar ég skoða orðið ótrúlegur ekki vera rétta orðið heldur á betur við að segja : EINSTAKUR

Björn Jóhann Guðjohnsen (IP-tala skráð) 21.8.2015 kl. 01:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband