Myndin er úr Öxnadal, ekki af Öxnadalsheiði.

Smá athugasemd við mynd með tengdri frétt á mbl.is um færð á Öxnadalsheiði.

Hún er tekin um 20 kílómetra frá austursporði Öxnadalsheiðar og er heiðin því um 20 kílómetra að baki ljósmyndaranum.

Ysti hluti Öxnadals sést á myndinni og þetta er svona álíka og að taka mynd í suðurátt frá miðjum Norðurárdal í Borgarfirði undir frétt af Holtavörðuheiði eða að taka mynd við Sandskeið, og horfa þaðan til Reykjavíkur þegar rætt er um færð á Hellisheiði.  


mbl.is Öxnadalsheiði lokað - versnandi veður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband