"Gerbylting stjórnarskrárinnar" er röng skilgreining.

Ţađ er alrangt ađ í frumvarpi stjórnlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár sé um einhverja "gerbyltingu stjórnarskrárinnar" ađ rćđa.

Ţessu hafa meira ađ segja menn úr háskólasamfélaginu kastađ fram án ţess ađ fćra fyrir ţví nokkur rök, enda taldi einn ţeirra í blađaviđtali, ađ svonefndri "elítu", eins og hann kallađi innvígđa og innmúrađa í kunningjasamfélagi sínu, eina bćru menninga til ţess ađ endurbćta stjórnarskrána.

Á fundi um máliđ fyrr á ţessu ári hélt einn úr "elítunni" ţví meira ađ segja fram, ađ frumvarp stjórnlagaráđs fćrđi stjórnarskrána frá stjórnarskrám Norđurlandanna og landa í Norđur-Evrópu.

Ţetta er fjarri lagi. Ţvert á móti fćrđist stjórnarskráin nćr stjórnarskrám landa eins og Finnlands og Ţýskalands, enda var leitast viđ ađ taka ţađ besta í ţessum stjórnarskrám til fyrirmyndar.

Andstćđingar breytinga tóku ţađ upp ađ Feneyjanefndin hefđi taliđ hćttu á óvissu í stjórn landins vegna ţess hlutverks sem forsetanum vćri faliđ í frumvarpinu og ađ hćtta vćri á átökum milli forsetans og annarra valdţátta.

Í ţessum efnum er eina bitastćđa atriđiđ ţađ, ađ efni 26. greinar núverandi stjórnarskrár um málskotsrétt forsetans er látiđ halda sér, nokkuđ sem hefur veriđ sérstćtt í 71 ár í stjórnarskrá okkar.

En ekki er ađ sjá ađ mikil andstađa sé af hálfu ţjóđarinnar og núverandi forseta viđ ţetta vald hans, heldur er ţetta eitt af mikilsverđum atriđum viđ ađ koma á ţeirri valdtemprun, valddreifingu og skýrum valdmörkum, sem eru grundvallarforsenda farsćls stjórnarfars.

Á ytra borđi kann frumvarp stjórnlagaráđs ađ ţykja ólíkt núverandi stjórnarskrá af ţví ađ ný stjórnarskrá er sett upp í rökrétta röđun en ţví er sleppt ađ eyđa 30 fyrstu greinunum eins og í núverandi stjórnarskrá ađ mestu í ţađ ađ segja ađ forsetinn geri ţetta og geri hitt en segja síđar í einni setningu síđar ađ hann láti ráđherra fara međ vald sitt.

Núverandi stjórnarskrá Íslands er af ţessum sökum lítt skiljanleg almenningi, enda voru allar ţessar upphafgreinar hennar settar í dönsku stjórnarskrána 1849 til ţess ađ friđţćgja ţáverandi konungi Danmerkur og Íslands.

Ţađ er fráleitt ađ kalla ţađ "gerbyltingu" ađ setja stjórnarskrána í ađgengilegt og rökrétt form međ bestu erlendar stjórnarskrár sem fyrirmynd.

Síđan gleymist ţađ í umrćđunni ađ á undan starfi stjórnlagaráđs fór ítarleg og vönduđ vinna sérstakrar stjórnarskrárnefndar ţar sem fćrustu stjórnspekingar lögđu línur og gáfu upp mismunandi útfćrslur á einstökum atriđum í um 800 blađsíđna plaggi.    

 

  


mbl.is Tilkynnir um frambođ í nýársávarpi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hin almenna byssueign er ógnin.

Atburđur á borđ viđ ţann ţegar lögreglumađur steig út úr bíl sínum og skaut umsvifalaust tólf ára dreng vćri óhugsandi á Íslandi og í flestum öđrum vestrćnum löndum.

Ţađ ţarf ekki annađ en ađ horfa á myndbandiđ til ţess ađ sannfćrast um ţađ.

En öryggiđ, sem almenn byssueign hefur átt ađ fćra Bandaríkjamönnum hefur snúist upp í andhverfu sína, ítrustu ógn.

Barn međ leikfangabyssu er metiđ ađ jöfnu viđ vopnađan hryđjuverkamann.

Ekkert er taliđ athugavert viđ ţađ ađ fjöldamorđingi eigi ţrettán byssur til ađ "nota í sjálfsvörn."   


mbl.is Segja drápiđ réttlćtanlegt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. október 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband