Ólýðræðislegur og ranglátur "þröskuldur."

Samkvææmt skoðanakönnunum eru Vinstri grænir nú dottnir inn í einhvers konar limbó varðandi það að detta út af þingi. Og í hverri skoðanakönnuninni eftir aðra eru sósíalitar í slíku ástandi. 

4,4 prósent kjósenda eru um það bil 10 þúsund manns, og þessir tveir flokkar verða að sæta því að vera í raun rændir því þingfylgi, sem þeir ættu að hafa með réttu.  

Ástæðan er sú, að þegar síðasta breytingin á kjördæmaskipaninni var gerð um síðustu aldamót, fengu fulltrúar stóru flokkanna þessu framgengt. 

Svona þröskuldar eru að vísu til erlendis, en enginn er hærri en sá íslenski.  


mbl.is Miklar fylgissveiflur forsetaefna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. apríl 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband