Einfalt reikningsdæmi.

Aðalatriðin í efnahagsmálum heimsins eru augljós og auðreiknuð. Orkueyðsla mannkyns hefur vaxið "exponental" á síðustu öld og reiknisdæmið þarf raunar engar tölur hvað snertir jarðefnaeldsneyti: Eyðist það sem af er tekið.

Nú er búið að lyfta skuldaþaki ríkissjóðs Bandarríkjanna og blasir við að það muni þurfa að gera það aftur og aftur, þótt lyftingin sé heldur lægri en fyrst stefndi í, því að engin endanleg lausn er í sjónmáli sem getur haldið aftur af skuldaaukningunni.

Þegar skuld stefnir sífellt upp á við þarf engan reiknimeistara til að segja til um hvernig það endar.


mbl.is Stærðfræðikunnáttan skelfileg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Financially you will be fucked!  It is time to face the glory etc. …

atlinn (IP-tala skráð) 8.8.2011 kl. 16:31

2 identicon

Það er búið að hækka skuldaþakið rúmlega 100 sinnum síðan á RR mætti í Hvíta Húsið svo varla er hægt að segja að það komi á óvart ef svo gerist aftur!

Karl J. (IP-tala skráð) 8.8.2011 kl. 23:08

3 identicon

Það er búið að hækka skuldaþakið rúmlega 100 sinnum síðan á RR mætti í Hvíta Húsið svo varla er hægt að segja að það komi á óvart þegar það svo gerist aftur!

Karl J. (IP-tala skráð) 8.8.2011 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband