Hluta fréttarinnar vantar: Hvert flutti unga fólkið?

Á Írlandi eru mörg borgarsamfélög og þess vegna mætti ætla að flutningar ungs fólks úr dreifbýli í þéttbýli gæti verið innanlands þar eins og er víðast annars staðar. 

En unga fólkið flytur til annarra landa. Ástæðan gæti verið sú að lönd á jöðrum meginlanda eins og Írland lúti lögmálum jaðarbyggða.

Sjá má þá fréttaskýringu að unga fólkið sé að flýja frá ESB. Sé svo, er ekki um mörg lönd að ræða í Evrópu sem unga írska fólkið flýr til og sæmileg lífskjör eru í; - Ísland, Noregur, Sviss.

Ef það flýr til Vesturheims væri fróðlegt að sjá tölur um það.

Þegar fréttir af flutningum eða tilfærslum er að ræða eru tvær spurningar meðal þeirra, sem spyrja þarf og fá svar við: Hvaðan? Hvert?  

Við vitum hvaðan er "flúið", en ekki hvert. 


mbl.is Unga fólkið flýr frá Írlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erlingur Alfreð Jónsson

Írar hafa á síðustu árum aðallega flutt til þriggja landa: Bretlands (UK), Ameríku og Ástralíu. Um þetta má finna umfjöllun á netinu. Þannig að þeir sem fara út fyrir ESB fara til Ameríku eða Ástralíu.

Erlingur Alfreð Jónsson, 5.6.2015 kl. 16:19

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Atvinnuleysi á Írlandi í apríl síðastliðnum var 9,7%, sem einnig var meðaltalið í Evrópusambandsríkjunum.

Atvinnuleysi hér á Íslandi var þá 5,5% en í Þýskalandi 4,7%.

Þorsteinn Briem, 5.6.2015 kl. 16:30

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Hér á Íslandi var meira atvinnuleysi, 5,5%, í apríl síðastliðnum en í Þýskalandi, 4,7%, fjölmennasta ríki Evrópusambandsins, þar sem íbúar eru um 81 milljón.

Hins vegar búa einungis um 329 þúsund hér á Íslandi, þannig að mun auðveldara er að minnka atvinnuleysi um 1% hérlendis en í Þýskalandi.

Og þúsundir Íslendinga hafa fengið starf í Evrópusambandsríkjunum Danmörku og Svíþjóð undanfarin ár og áratugi.

19.8.2010:

Rúmlega 36 þúsund íslenskir ríkisborgarar búa erlendis

Þorsteinn Briem, 5.6.2015 kl. 16:31

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

Hér á Íslandi hafa verið gjaldeyrishöft í tæplega sjö ár.

Á Írlandi eru hins vegar engin gjaldeyrishöft, enda er evran gjaldmiðill Íra.

Áttatíu prósent Íra ánægð með evruna

Þorsteinn Briem, 5.6.2015 kl. 16:38

5 Smámynd: Þorsteinn Briem

10.10.2011:

"Ný könnun, sem birtist um helgina í írska blaðinu Irish Times, sýnir að Írar telja að Evrópusambandsaðild sé enn mjög mikilvæg fyrir þjóðina.

Bændur eru stærsti hópurinn sem hlynntur er áframhaldandi aðild Íra að Evrópusambandinu
, eða 81% þeirra samkvæmt könnuninni.

Samkvæmt skoðanakönnuninni er enn mikið traust á Evrópusambandinu og trúir meirihluti þeirra sem tóku þátt í könnuninni, eða næstum þrír á móti hverjum einum, að betra sé fyrir Írland að vera innan sambandsins en utan þess."

Írskir bændur mjög hlynntir Evrópusambandinu

Þorsteinn Briem, 5.6.2015 kl. 16:42

7 Smámynd: Þorsteinn Briem

"As of October 2009, Canada's national unemployment rate was 8.6 percent. Provincial unemployment rates vary from a low of 5.8 percent in Manitoba to a high of 17 percent in Newfoundland and Labrador.

Between October 2008 and October 2010, the Canadian labour market lost 162,000 full-time jobs and a total of 224,000 permanent jobs."

Þorsteinn Briem, 5.6.2015 kl. 16:49

8 Smámynd: Þorsteinn Briem

"According to the report, over 87,000 people emigrated from Ireland in 2012.

Approximately 46,500 of these were Irish.

However, over 20,000 Irish emigrants also returned to the country the same year."

Þorsteinn Briem, 5.6.2015 kl. 17:12

9 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Það eru náttúrulega sterk írsk samfélög í UK, Ástralíu og Kanada og víðar.  

Sumir segja að Ástralía sé vinsæl núna hjá írum.  Þar sé atvinnuleysi meðal írska hópsins um 2%

En þetta með ungt fólk, að þá spilar líka þar inní færri barneignir.

Það fer líka að koma fram hér.  Þ.e.a.s. fjölgun alraðra í hlutfalli við unga.  Það kemur líka hér.  (Nema það komi því fleiri nnflytjendur)

Ómar Bjarki Kristjánsson, 5.6.2015 kl. 17:20

10 Smámynd: Þorsteinn Briem

Chart of average age of first pension payment in European countries

Þorsteinn Briem, 5.6.2015 kl. 17:22

11 Smámynd: Þorsteinn Briem

Chart showing average weekly working hours in selected EU countries Chart showing average weekly working hours in selected EU countries

Þorsteinn Briem, 5.6.2015 kl. 17:25

12 Smámynd: Þorsteinn Briem

http://blog.pressan.is/stefano/files/2013/09/T%C3%ADmakaup-%C3%AD-ESB.jpg

Þorsteinn Briem, 5.6.2015 kl. 17:27

13 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Even if a country has a higher GDP per capita (individual income), that country's people may still live poorer if the cost of living is more expensive."

Purchasing Power Parity (PPP)

Þorsteinn Briem, 5.6.2015 kl. 17:30

14 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Irish emigrants today are spreading out to a wide variety of areas, including England, US, Canada, and Australia as well as places such as the Middle East and parts of Asia."

Þorsteinn Briem, 5.6.2015 kl. 17:35

16 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þetta vilja Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn:

Þorsteinn Briem, 5.6.2015 kl. 17:38

17 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þetta vilja Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn:

22.8.2009:

"Fyrri myndin segir okkur að innlend heimili skuldi að meðaltali ríflega tvö- til þrefalt meira en önnur (vestræn) heimili sem hlutfall af ráðstöfunartekjum eða sem svarar um fjórföldum ráðstöfunartekjum.

Seinni myndin segir okkur að greiðslubyrði innlendra heimila sé um það bil tvöfalt meiri en hjá öðrum (vestrænum) þjóðum eða að um 30-35% af ráðstöfunartekjum fer í að þjónusta þær skuldir sem hvíla á heimilum landsins að meðaltali.

Sé tekið tillit til að vextir eru hærri hér en víðast hvar annars staðar verður myndin enn svartari (gefið að lánstími sé álíkur).

Lítill hluti greiðslnanna fer þá í að borga niður höfuðstól lánsins en yfirgnæfandi hlutfall af heildargreiðslubyrðinni fer í vaxtagreiðslur.

Eignamyndun er því mun seinna á ferðinni."

Skuldir heimilanna

Þorsteinn Briem, 5.6.2015 kl. 17:42

18 Smámynd: Þorsteinn Briem

Hvar er afnám verðtryggingar?

Hvar er vaxtalækkunin?

Hvar er lækkunin á bensíngjaldinu?

Hvar eru álverin á Húsavík og í Helguvík?

Hvar er hækkunin á öllum bótum öryrkja og aldraðra?

Hvar er áburðarverksmiðja Framsóknarflokksins?

Hvar er þetta og hitt?

Ég er viss um að það var hér allt í gær.

Þorsteinn Briem, 5.6.2015 kl. 17:46

20 Smámynd: Þorsteinn Briem

Íslenskir ríkisborgarar - Brottfluttir umfram aðflutta árið 2014: Alls 760.

Íslenskir ríkisborgarar - Brottfluttir umfram aðflutta árin 2006-2014: Alls 8.136.

Hagstofa Íslands - Búferlaflutningar milli landa eftir kyni, ríkisfangi og landsvæðum 1986-2014

Þorsteinn Briem, 5.6.2015 kl. 18:18

21 identicon

Nei er ekki Steini mættur aftur, mikið var þín saknað.

Mættur er maður aftur hér,

Steini stífur að neðan, 

bloggar eins og allsber sé

allir biðu á meðan

S.breik (IP-tala skráð) 6.6.2015 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband