Þegar um tvo kosti er að velja.

Það blasir við að um tvo erfiða kosti er að velja í kjaramálum.

Annars vegar lækkun tryggingargjaldi, sem liðkar fyrir þvi að hægt sé að halda kjarasamningum í gildi og afstýra nýjum víxlverkunum verðlags og kaupgjalds, en á móti kemur að svona lækkun er óæskileg þegar þensla ríkir eins og nú.i

Hins vegar að hreyfa ekki tryggingargjaldið og hleypa vinnumarkaðnum upp.

Úr vöndu er að ráða við að reikna út áhrif beggja leiða, en hvorug er góð.


mbl.is „Staðan er gríðarlega alvarleg“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband