Málskotsréttur forseta er nauðsynlegur neyðarhemill.

Ef vel er á málum haldið og kjósendum gefinn kostur á að setja lög frá Alþingi innan ákveðinna takmarka í þjóðaratkvæði, minnkar þörfin á að leita þurfi til forseta Íslands með slíkt.

Það er gott fyrir forsetann og embætti hans.

Hins vegar eru settar ákveðnar takmarkanir við það hve hratt frumkvæði kjósenda þurfi að ganga fyrir sig og einnig takmörkun á þau málefni, sem tæk yrðu til þjóðaratkvæðis.

En komið gætu upp aðstæður, þar sem málavextir væru þannig, að forsetinn einn gæti notað málskotsréttinn, svo sem að mál bæri mjög fljótt að svo að ekki kjósendum gæfist ekki ráðrúm til aðgerða,  eða að takmarkanirnar á málskotsrétti kjósenda hömluðu inngripi á þann hátt að bagalegt væri.

Í slíkum tilfellum gæti málskotsréttur forsetans verið gagnlegur og jafnvel eina úrræðið, nokkurs konar neyðarhemill og þar með þörf á að viðhalda honum.


mbl.is Leið forsetans greiðari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hér er áfellisdómur Feneyjanefndarinnar yfir stjórnarskrárdrögunum. Akýrslan sem stoppaði stjórnarskrármálið og evrópusambandsumsóknina samdægurs.

Skoðaðu kaflann um utanríkismál þar sem gagnrýnt er að forsetinn skuli gerður valdalaus er kemur að framsali ríkisvalds, auk þess sem þeir vara við því að slíkt sé borið undir þjóðaratkvæði vilja í versta falli að hæstiréttur skeri úr um það.

Trúi því varla að þú hafir ekki æesið prófniðurstöðurnar úr æexíunni þinni, eða er það tilfellið?

http://www.althingi.is/pdf/venice.coe.pdf

Jón Steinar Ragnarsson, 16.3.2016 kl. 23:10

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Frambjóðandi

Atkvæði

 %

Vigdís Finnbogadóttir

43.611

33,8

Guðlaugur Þorvaldsson

41.700

32,3

Albert Guðmundsson

25.599

19,8

Pétur J. Thorsteinsson

18.139

14,1

Alls

129.049

100.0

Þorsteinn Briem, 21.3.2016 kl. 12:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband