Sérstök stemning.

Margar af dýrmætustu endurminningum mínum frá unglingsárunum tengjast þeim níu árum þegar reiðhjólið Blakkur var minn mikli gleðigjafi.

Ástæðan er sú, að það að bruna niður brekkur og inn á áfangastað, gefur svo miklu meiri nautn en ella vegna þeirrar umbunar sem það veitir eftir allt mikla erfiðið og stritið sem að baki er.

Síðasta árið hefur rafreiðhjólið Náttfari endurnýjað þessa gleði, og gleðin við að bruna niður af Öxnadalsheiði, Vatnsskarði og Holtavörðuheiði á hjólinu Sörla á leið frá Akureyri til Reykjavíkur, skapaði yndislegar minningar, sem annars hefðu aldrei orðið til.

Sérstaklega var 90 kílómetra hraðinn niður að Bólstaðarhlíð ógleymanlegur eftir allt erfiðið og vandræðin á móti vindi upp Bakkaselsbrekkuna og brekkurnar upp á Vatnsskarð.

Ég sendi WOW Cyclothon mínar bestu kveðjur og þakkir fyrir það að hugmyndin að laginu og myndbandinu "Let it be done!" byrjaði að fæðast á þeysunni niður að Bólstaðarhlíð og þá var mér efst í huga samkennd með öllu fólkinu, sem hjólaði hringinn fyrr um sumarið.

Textinn byrjar svona:

 

Let it be done!

Come on, let´s have fun

on a journey to a fight, that must be won!

 

We are the generations that start cleaning up the earth!

We are the generations that shall give new vision birth

by spurting over obstacles up every slope and hill

with ever growing endurance and streangth and fait and will!

 

With power from clean energy we ligth the brightest beam!

With power from our deepest hearts because we have a dream!

By using all our wit and guts we sweep through storm and rain

to undertake enourmos task, defying weariness and pain!

 

Let it be done!

Come on, let´s have fun!

Bicycles on the run!

Father and mom!

Daugthter and son!

Electric bikes on the run!....*"

 

Sjá slóð inn á Youtube:  https://youtu.be/y_rFz-gF5dg

 


mbl.is Fer beint úr fluginu á hjólið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband