SKIPTIR EIN MÍNÚTA ÖLLU MÁLI?

Þegar ekið er milli Reykjavíkur og Akureyrar tekur fólk yfirleitt frá fimm klukkustundir til þess eða 300 mínútur. Á rúmlega 5 kílómetra kafla undir Hvalfjörð er af öryggisástæðum 70 km hámarkshraði. Ef maður hyllist til þess að aka á 85 km hraða í stað 70 er gróðinn ein mínúta, - ein mínúta af þeim 300 sem þarf til fararinnar. Þetta er 0,3% sparnaður, - það er nú allt og sumt. Er hann svona mikils virði fyrir mann? 
mbl.is 142 óku of hratt um Hvalfjarðargöng
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband