HITAMET, HLÝNUN LOFTHJÚPSINS

Hitametin sem voru slegin í dag eru vafalaust engin tilviljun. Mesti hiti sem mælst hefur á Íslandi, 30,5 stig á Teigarhorni við Berufjörð, var sumarið 1939 á miðju hlýindatímabil 20. aldarinnar frá 1920 til 1945. Nú fara metin að falla á ný þegar ljóst er að hlýnun lofthjúpsins er ekki einhver tilbúningaru heimsendaspámanna heldur bláköld, - eða öllu helur rauðheit staðreynd.

Já, 21. öldin verður öld umhverfismálanna og þess vegna er þörf á meiri umræðu og upplýsingum um umhverfismálin með öllum tiltækum ráðum.

Sjá www.islandshreyfingin.is


Bloggfærslur 29. apríl 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband