26.9.2007 | 14:24
ÓNOTAÐIR MÖGULEIKAR DAGSINS Í DAG.
Við ættum að fara að hugsa til útrásar í norðurátt ekki síður en til annarra átta. Fleira getur hangið á spýtunni en olíuvinnsla og nýjar siglingaleiðir sbr. næstu bloggfærslu á undan þessari: "200 mílna ferðamannaandhelgi?"
![]() |
Eru norðurslóðir land tækifæranna? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)