20.1.2008 | 14:04
ÓVÆNT UMRÆÐUEFNI.
Umræðuefni helgarinnar, rannsóknarbeiðni Guðjóns Ólafs Jónssonar, er dæmi um það hvernig sum fréttamál dúkka stundum upp öllum að óvörum, vinda upp á sig og verða á allra vörum. Nú eru viðtöl við hvern framsóknarmanninn af öðrum í fjölmiðlunum um stóra fatamálið og og þann möguleika, sem Björn Ingi Hrafnsson hefur orðað, - að hann fari úr - Framsóknarflokknum.
Rædd er þörf til rannsóknar.
Ræðuþörfin brennandi.
Fatapóker Framsóknar
fer að verða spennandi.
![]() |
Björn Ingi úr Framsóknarflokki? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)