MOGNSTAD, FYRIRMYND FYRIR ISLAND?

For i gaer og skodadi oliuhreinsistodina i Mogndal fyrir nordvestan Bergen. A thessu ferdalagi er eg her a somu buxum og i fyrri atta fyrri Noregsferdum thegar eg var ad kynna mer alver og virkjanir. Mognstad hreinsistodin er miklu staerri en alverid og jarnblendiverksmidjan a Grundartanga samanlagt. Eg get synt that betur thegar heim kemur.

A vesturstrond Noregs setja menn stodvarnar ut a ystu nes thar sem vindur blaes utblastrinum sem mest i burtu. A Islandi a ad setja svipad inn i thronga dali og firdi thar sem eru lognpollar. Mognstad var mikid i frettum i Noregi fyrir nokkrum arum vegna ymissa vandraeda. Fagnadarefni fyrir frettafikla ad fa svipad heim til Islands.

Eg ok til Oslo i gaer og hitti Berg Sigurdsson, framkvaemdastjora Landverndar. Vid forum saman i dag og toludum vid serfraedinga og yfirmenn hja Umhverfisstofnun Noregs og Natturuverndarsamtokum Noregs.

A morgun forum vid og skodum oliuhreinsistod a Slangetange og hittum serfraedinga og yfirmenn. 

Vidmaelendum okkar i dag fannst merkilegt ad Islendingar vildu leysa vandamal dreifbylis med oliuhreinsistodvum. Her i landi hefur monnum ekki dottid i hug ad leysa byggdavandamal a langri strandlengju Nordur Noregs med tvi ad reisa oliuhreinsistodvar thar enda thott byggdavandamalin seu nakvaemlega hin somu og a Islandi.

Og nu stefna Nordmenn ad thvi ad taka sundur tvo alver og flytja til Kina og virdist svipad vera ad gerast og i USA thegar Alcoa let rifa tvo alver um leid og alverid i Reydarfirdi komst a koppinn.  

 


Bloggfærslur 11. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband