SLAGENTANGEN, LIKA FYRIRMYND?

I morgun forum vid Bergur Sigurdsson til ad skoda oliuhreinsistodina a Slagentangen her sudur med Oslofirdi. Mjog gefandi heimsokn og Bergur i essinu sinu, menntadur i umhverfisfraedum sinum i Oslo og heimsoknin stod tvi i rumlega 3 klukkustundir undir leidsogn umhverfisfulltrua Esso a stadnum. Otal margt forvitnilegt kom fram og t.d. getur verid mikill munur a umhverfisahrifum mismunandi stodva eftir gerd og framleidslu.

Sidan forum vid i heimsokn til professors vid Osloarhaskola sem kenndi Bergi a sinum tima. Vid hofum nu hitt fjora adila sem tengjast vidfangsefninu a mismunandi hatt og skodad 2 nokkud olikar hreinsistodvar ad utan og innan.

Slokkvilidid a Slagentangen er oflugt og ein af roksemdunum heima fyrir bullandi umferd oliuskipa vid Vestfirdi er su ad vegna thess hve stor slysin eru, sem henda svona skip, munum vid eignast miklu betri slokkvilid og bjorgunarbunad en ef vid reisum ekki stodvarnar.

I minum huga alika og ad reisa stora oliugeyma i Hljomskalagardinum og geta fagnad thvi ad vid eignumst fyrir bragdid staersta og oflugasta slokkvilid i Evropu.

 


Bloggfærslur 12. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband