14.2.2008 | 18:12
LITLU BILARNIR LIDA FYRIR STORU BILANA.
Japanir hafa um aratugaskeid veitt bilum undir akvedinni lengd og breidd ivilnanir i älogum. Stor hluti bilaflota theirra ber thess merki, thetta svinvirkar og skapar rymi i gatnakerfinu sem aftur minnkar thorf a dyrum umferdarmannvirkjum s. s. mislaegum gatnamotum. Her a landi vaeri haegt ad na enn betri arangri med lengdargjaldi a bila. Rymi a gotunum er takmarkad og sa a ad borga mest sem notar mest.
A Islandi er storum pallbilum hinsvegar ivilnad. Storfjolgun storra og dyrra bila bitnar a tryggingum fyrir litlu og odyru bilana vegna thess ad i skyldutryggingum allra bila er gert rad fyrir ad their geti att sok äd hluta til eda alveg a ärekstri vid dyru bilana og ordid ad taka thatt i ad baeta tjonid.
Daemi eru um ad einfoldustu varahlutir i dyra bila kosti hatt i milljon krona og thessi tjonakostnadur bitnar ä ollum, ekki bara eigendum dyru bilanna. Med thessu tali minu er eg samt ekkert ad amast vid at til seu storir og dyrir bilar heldur ad hvetja til thess ad their sem hafi efni a theim fai ser lika litla og odyra bila til ad snattast a i umferdinni, ollum til hagsbota.
Eins og sest ä thessum pistli er eg kominn til Stokkholms og hef a akstursleidinni fra Bergen kynnst enn einu sinni skandinavisku vegakerfi og laerdomum sem haegt er ad draga af thvi. Meira um thad seinna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)