MANNAUDINN OFAR MEGAVOTTUNUM.

Islandshreyfingin hefur fra upphafi bent a skammsynina sem felst i ad einblina a storidju sem myndi med itrustu nytingu orkulinda landsins og eydileggingu ometanlegra natturugersema adeins skapa atvinnu fyrir 2% af vinnuafli landsmanna. Ef aukin starfsmenntun og beislun mannaudsins er nu loksins komin a dagskra er thad vel. En ekki er annad ad sja af frettum um skoflustungu i Helguvik og fleiri yfirlysingum ad alverahradlestin eigi ad halda afram a fullri ferd og ad kosnningaloford um hid gagnstaeda fari fyrir litid.     


mbl.is Undirbúningsvinna að hefjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

TUNGLID MED LAUSNINA?

Les i norsku visindabladi ad innan aldar, hugsanlega upp ur 2050, verdi byrjad ad flytja helium-3 fra tunglinu til jardar sem skapi alla orku sem jardarbuar thurfa. 100 tonn a ari verdi nog. Tunglid hefur hvorki gufuhvolf ne segulsvid og helium-3 hefur hefur um milljarda ara komist thangad ohindrad fra solinni med solarvindum. Gufuhvolf og segulsvid jardar vikja hins vegar thessu efni fra jordinni.

Ymsir moguleikar til ad leysa orkuvandamal heims eru nu raktir i visindablodum. En thad tekur tima og er ekki fast i hendi. Samt vaeri dapurlegt ef i lok aldarinnar hefdum vid Islendingar vegna skammtimahagsmuna eydilagt margfalt meira af ometanlegum natturugersemum landsins en astaeda var til.


Bloggfærslur 15. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband