GIST I ALVERI.

Eins og sest a fyrirsogninni er tessi bloggfaersla gerd a ferd i Noregi. A leidinni i flugvelinni i morgun hitti eg Einar Sveinbjornsson sem hafdi lesid bloggid um ovedrin og taldi tessar hugleidingar minar geta stadist. Eg er a leid til ad skoda og taka myndir af oliuhreinsistodvum i Noregi ok ek hedan til Stokkholms til ad skemmta a torrabloti Islendinga naesta laugardag.

A leid fra Bergen ad oliuhreinsistod i Mongdal gisti eg ad sjalfsogdu a hoteli med skemmtilegu nafni, sem se Hotel Alver sem er alveg einstaklega huggulegt og umhverfisvaent fyrirbrigdi.

Eg er ekki ad grinast, tid aettud ad geta flett stadnum upp a netinu !  


Bloggfærslur 9. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband