8.3.2008 | 17:46
R'ETTAR TOLUR, TAKK!
Tolur um flugvollinn hafa verid 'a reiki, allt fra 300 hekturum nidur i 108. 300 hektararnir virdast midadir vid ad taka med alla Oskjuhlidina og kirkjugardinn. Er ad minum domi rangt. Kirkjugardurinn hefdi komid hvort sem flugvollurinn var eda ekki. Eftir ad NA-SA-brautin er logd nidur eins og gera 'a, er mikid svaedi, allt fra Vatnsmyri ad Perlunni laust til ad reisa byggingar og somuleidis austan vid Perluna.
St'ort autt svaedi i kraganum fyrir vestan og sunnan Perluna kemur flugvellinum ekkert vid heldur er thad 'utivistarf'olkk sem vill halda 'i 'obyggd thar og hafa thar eitt af graenum svaedum borgarinnar.
Sumir vilja telja byggingar sem notadar eru i tengslum vid flugvollinn med flugvallarsvaedinu og stilla theim upp sem andstaedu vid atvinnu- og ibudarsvaedi, sem annars vaeri tharna, r'ett eins og hundrud manna sem vinna storf tengd flugvellinum seu ekki vinnandi folk eda vinni einhver ''oheppileg storf.
Einnig er talad um ad flugvollurinn standi 'i vegi fyrir thv'i ad upp r'isi starfsemi fyrir hataekni r'ett eins og flug se ekki hataekni.
Flugvollurinn innan girdingar er 108 hektarar, einn ferkilometri af 16 ferkilometrum sem Reykjavik og Seltjarnarnes eru vestan Ellida'aa. Sem sagt um 6 pr'osent af thessu svaedi. Miklabrautin ein tekur 50 hektara og Sundahofn 'al'ika og flugvollurinn. Af thessu s'est hve fr'aleitt thad er ad kenna flugvellinum um ad n'agrannabyggdir og uthverfi Reykjavikur hafi risid.
Unnt er ad minnka flugvollinn nidur i 80 hektara med thv'i ad lengja A-V-brautina, leggja nuverandi N-S braut nidur og gera adra styttir vestar sem snyr betur vid hvossum sunnan- og nordan'attum. Vid thad myndi flug yfir midborg Reykjavikur og Karsnes hverfa ad mestu.
Skiptar skodanir eru um flugvollinn i ollum flokkum. Eg er nu staddur 'a Florida til ad skemmta 'Islendingum thar og thess vegna er stafsetningin eins og h'un er. Bidst 'eg velvirdingar 'a thvi en thott 'eg hefdi med m'er tolvuna m'ina hingad var ekki unnt ad setja hana her i samband.
'A leidinni var millilent i Bangor 'i Mainr'iki. Athyglisvert er 'a ferd erlendis ad fylgjast med adflugi og fraflugi 'a flugvollum og sja ad midad vid thad ad A-V-brautin verdi adalbrautin 'i Reykjavik yrdu flestar erlendar borgir med adflug og fraflug yfir meiri byggd en 'i Reykjav'ik.
Ef menn vilja gera flugvoll ''a Longuskerjum tharf samthykki fimm sveitarf'elaga og ad haetta vid ad gera Skerjafjord ad n'atturuverndarsvaedi.
Ef flugvollur verdur gerdur thar eru 3 atridi framkvaemd: 1. Gerdur flugvollur 'a skerjunum. 2. Rifinn Reykjavikurflugvollur. 3. Reist n'y byggd 'i stadinn.
Er ekki einfaldara ad gera eitt i stadinn fyrir thrennt: Reisa 'ibudabyggd 'a Longuskerjum?
'Eg 'a eftir ad sj'a ad flugvollur 'a Homsheidi i 140 metra haed yfir sjo og 'a miklu verra vedursvaedi verdi raunhaefur kostur. Tolurnar vantar um skyggni, vinda og adrar adstaedur. 'A medan svo er er tomt mal ad m'inum d'omi ad tala um ad leggja Reykjav'kurflugvoll nidur 'a nuverandi stad.
![]() |
Flugvöllurinn minnkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)