Reisn yfir áminningu.

Gjörningur Átaks við Alþingishúsið í dag var fallegur, táknrænn og eftirminnilegur. Þessi áminning til samfélagsins og kjörinna fulltrúa þess á vonandi eftir að hafa einhver áhrif þótt borgarlífið væri ekki sett á annan endann eins og í mótmælum vörubílstjóra. Ég var búinn að lofa því að vera með í þessum gjörningi, en var því miður af óviðráðanlegum orsökum fastur inni á spítala í rannsókn á þessum tíma. En hugur minn var hjá þessu fólki og ég sendi því mínar bestu árnaðaróskir, kveðjur og þakkir.
mbl.is ÁTAK myndaði mannlegan hring
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband