4.5.2008 | 18:45
Tvennt sem átti ekki að geta gerst.
Í hinu dapurlega slysi í Kömbunum gerðist því miður tvennt sem ekki átti að geta gerst.
1. þetta er eini staðurinn frá Reykjavík austur að Ölfusá þar sem bílar hafa geta farið út af veginum og fram af háum hamri. Samt var þarna ekki vegrið.
2. Enn sést fólk aka þarna um án þess að nota bílbelti.
Ekki var annað að sjá en að yfirbyggingin bílsins væri heil í dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)