5.6.2008 | 18:56
Áfram, Björk og Sigurrós!
Fyrir stuttu bar bloggpistill minn yfirskriftina "Áfram, Lára Hanna!" og var vísað til frábærrar baráttu áður óþekktrar konu gegn Bitruvirkjun, sem með framtaki sínu varð þjóðþekkt og sýnd hverju einstaklingurinn getur áorkað. Nú er komið að frægasta Íslendingnum og frægustu hljómsveitinni að leggja þung lóð sín á vogarskálarnar. Frábært, Björk og Sigurrós!
![]() |
Ísland verði áfram númer eitt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)