3.7.2008 | 16:08
Stóriðjan ræður ferð.
Áherslan á stóriðjuna á Austurlandi hefur valdið því að ekkert var gert eystra til að nýta það góða framtak Iceland Express að vera með millilandaflugferðir beint austur. Þetta er svipað og gerðist á norðvesturland við Blönduvirkjun. Eftir að virkjanaframkvæmdum lauk og menn urðu að selja vörubílana sína kom samdráttur sem meðal annars byggðist á því að á meðan gullæði virkjanaframkvæmdanna stóð gerðu menn ekkert í öðrum málum og stóðu því verr en ella hefði orðið.
|
Flug fært frá Akureyri til Egilsstaða |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)








