7.8.2010 | 11:58
Barlómurinn að baki.
Barlómurinn sem ómaði í vor er að baki og það komið fram sem sjá mátti að gosið í Eyjafjallajökli myndi aðeins hafa jákvæða áhrif til lengri tíma litið.
Nú veit allur heimurinn hvar Ísland er en það er alveg ný staða sem gefur frábær sóknarfæri.
![]() |
Stefnir í viðunandi ferðamannasumar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.8.2010 | 11:55
Mér finnst rigningin góð !
Þótt það komi ein og ein skúr á víst að verða þurrara eftir því sem líður á daginn og ég ætla því ekki að breyta því að fara á stjá á opnum bíl, hafa plastpoka við hendina og vera sæmilega klæddur.
Þetta verður frumakstur þessa bíls við opinbert tækifærir og hugsanleg tilfallandi smávæta mun engin áhrif hafa.
Það er hlýtt, ekki bara sumarloftið sjálft, heldur hjartað.
![]() |
Gleðigangan hefst kl. 14 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)