Heppnir útlendingar og við líka.

Það leit ekkert alltof vel út með veðrið um þessi áramót. Óveður seinkaði flugferðum og þar með ferðum margra.

En nú hefur ræst vel úr veðrinu í kvöld og þeir útlendingar, sem komu dýrum dómum til Íslands til þess að upplifa einstök hátíðahöld okkar Íslendinga.

Og fyrir okkur sjálf lofar veðurspáin góðu og fínni inngöngu inn í árið 2012.

Á þessum tímamótum okkar hjóna, (gullbrúðkaup)  sendum öllum nær og fjær okkar bestu nýjársóskir með þökkum fyrir hið liðna.  Lifið heil !


mbl.is Ágætt flugeldaveður í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 31. desember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband