Verður að vera jafnræði.

Hrunið var dæmalaust í sögu þjóðarinnar og jafnvel meðal þjóða heims. Tilkoma Landsdóms var líka einsdæmi í sögu okkar sem og það hvernig því máli var ráðið til lykta á þingi.

Strax í upphafi málarekstursins var jafnræði sakbornings við ákæruvaldið fyrir borð borið með því að draga úr hófi að hann fengi verjanda.

Nú er enn vegið í sama knérunn með því að mismuna enn ákærða í óhag þegar aðeins ákæruvaldið fær að gera grein fyrir sjónarmiðum sínum á vefsíðu sinni en ekki hinn ákærði.

Þessu verður að linna. Málið er þannig vaxið að gera verða skýlausar kröfur til málarekstursins varðandi jafnræði og sanngirni.


mbl.is Sjónarmið Geirs komi líka fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. júní 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband